Mánudagur 17. ágúst 2009 kl. 10:05
Líkur á skúrum síðdegis
Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir hægri breytilegri átt, skýjuðu með köflum og skúrum, einkum síðdegis. Austan 10-20 og rigningu síðdegis á morgun, hvassast syðst. Hiti 10 til 16 stig.
Spá gerð: 17.08.2009 06:35. Gildir til: 18.08.2009 18:00.
Af vef Veðustofunnar