Likamsárás á Traffic í Keflavík
Í nótt var einn ökumaður kærður fyrir ölvunarakstur, þrír ökumann voru kærðir fyrir hraðakstur í embættinu og þá var tilkynnt um eina líkamsárás á skemmtistaðnum Traffic í Reykjanesbæ. Sandgerðisdagar fóru vel fram þrátt fyrir mannfjölda og töluverða ölvun. Eitthvað var um að lögreglan hafði afskipti af unglingum þegar líða tók á nóttina.