Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 16. nóvember 2000 kl. 10:15

Lík Einars fundið

Lík Einars Arnar Birgissonar fannst rétt vestan við Grindavíkurveg í nótt. Vinur hans og viðskiptafélagi, Atli Helgason játaði við yfirheyrslu hjá Kópavogslögreglunni í gærkvöldi að hafa banað Einari Erni Birgissyni miðvikudaginn 8. nóvember. Eftir tilvísun hans fannst lík Einars Arnar í grennd við Grindavík í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024