Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 8. desember 2003 kl. 11:00

Lífseig hola veldur tjóni

Í morgunsárið á föstudag var eitthvað um að ökumenn tilkynntu til lögreglu um holu við eystri hjáleiðina á Reykjanesbrautinni sem er austan við Hvassahraun. Nokkuð var um að hjólbarðar skemmdust þegar ökumenn óku í umrædda holu en þessi hola virðist myndast ítrekað í vatnsveðri þrátt fyrir viðleitni framkvæmdaraðila á svæðinu við að fylla holuna með olíumöl.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024