Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Líflegar umræður í Víkurfréttum vikunnar
Þriðjudagur 3. maí 2022 kl. 19:57

Líflegar umræður í Víkurfréttum vikunnar

Það er heldur betur að færast líf í pólitíkina þegar rétt rúm vika er til sveitarstjórnarkosnina. Fjölmargar greinar í blaði vikunnar frá frambjóðendum og fleirum.

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, er í viðtali. Davíð Guðbrandsson er einnig í viðtali við blaðið en hann hefur verið að gera sig gildandi á sjónvarpsskjánum og hvíta tjaldinu á síðustu misserum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Við sýnum ykkur fjölmargar myndir af sigurgleði Njarðvíkinga sem eru Íslandsmeistarar í körfuknattleik kvenna og þá eru fastir liðir á sínum stað í Víkurfréttum vikunnar.

Prentaðri útgáfu blaðsins verður dreift um öll Suðurnes fyrir hádegi á morgun, miðvikudag.