Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leysa bílastæða vandann við Flugstöðina
Miðvikudagur 19. júlí 2017 kl. 14:19

Leysa bílastæða vandann við Flugstöðina

Tveir ungir frumkvöðlar af Suðurnesjum þeir Ómar Þröstur Hjaltason og Njáll Skarphéðinsson stofnuðu á dögunum fyrirtækið Base Parking. Þetta er ný þjónusta við flugfarþega sem kjósa að koma sjálfir á bílum sínum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og vilja láta geyma bílinn á meðan þeir dvelja erlendis. Nýlega fengu þeir stóra og góða aðstöðu á Ásbrú og eru komnir með 150 bíla í geymslu. Nánar er fjallað um þessa frumkvöðla í Víkurfréttum sem koma út á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024