Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leyndardómar á þriðju hæðinni
Þriðjudagur 26. janúar 2010 kl. 08:24

Leyndardómar á þriðju hæðinni


Framkvæmdir eru hafnar við að innrétta efstu hæðina, þriðju hæð, að Víkubraut 62 í Grindvík. Þar verða skrifstofur og fundarsalur fyrir bæjarskrifstofurnar en aðstaða á 1. og 2. hæð rýmar ekki með góðum hætti alla starfsemina. Það er verktakafyrirtækið Grindin sem sér um breytingarnar á þriðju hæðinni.

Í gær var hafist handa við að rýma hæðina sem hefur verið notuð sem geymsla fram að þessu. Þar leyndist ýmislegt skemmtilegt sem flutt verður í geymslu í áhaldahúsi bæjarins.

Mynd/www.grindavik.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024