Léttskýjað vestantil
Í morgun klukkan 6 var austlæg átt á landinu, 13-18 m/s allra syðst, en annars yfirleitt mun hægari vindur. Skýjað og þurrt að kalla, en léttskýjað vestantil. Hiti 3 til 11 stig, svalast á Blönduósi.
Yfirlit
Um 800 km SSV af landinu er víðáttumikil 964 mb lægð, sem þokast ANA. Yfir Grænlandi er 1012 mb hæð.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustlæg átt, 13-18 m/s suðaustantil og undir Eyjafjöllum, en annars hægari vindur. Bjart að mestu vestanlands. Skýjað og úrkomulítið um landið austanvert í fyrstu, en síðan rigning eða súld. Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á morgundaginn. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast suðvestantil, en svalast við norðurströndina.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-10 m/s, en 8-15 síðdegis, hvassast vestantil. Hægari eftir hádegi á morgun. Bjart að mestu og hiti 8 til 14 stig.
Yfirlit
Um 800 km SSV af landinu er víðáttumikil 964 mb lægð, sem þokast ANA. Yfir Grænlandi er 1012 mb hæð.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustlæg átt, 13-18 m/s suðaustantil og undir Eyjafjöllum, en annars hægari vindur. Bjart að mestu vestanlands. Skýjað og úrkomulítið um landið austanvert í fyrstu, en síðan rigning eða súld. Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á morgundaginn. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast suðvestantil, en svalast við norðurströndina.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-10 m/s, en 8-15 síðdegis, hvassast vestantil. Hægari eftir hádegi á morgun. Bjart að mestu og hiti 8 til 14 stig.