Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Léttskýjað og hiti við frostmark
Fimmtudagur 2. desember 2010 kl. 09:24

Léttskýjað og hiti við frostmark

Gert er ráð fyrir norðan 3-8 m/s og léttskýjuðu veðri við Faxaflóa næsta sólarhringinn. Hiti í kringum frostmark, en fer kólnandi, frost 0 til 8 stig í kvöld og á morgun.?

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Norðan 3-8 m/s og léttskýjað. Frost 0 til 5 stig.?

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag:?Norðvestan 5-10 m/s, en 10-15 austast. Skýjað með köflum og sums staðar él við ströndina. Hiti 0 til 5 stig á annesjum V-lands, annars 0 til 8 stiga frost. ??Á sunnudag og mánudag:?Norðlæg eða breytileg átt og bjart veður, en él austast. Frost 0 til 7 stig, en kaldara í innsveitum. ??Á þriðjudag:?Vestlæg átt og víða él. Frost 0 til 8 stig. ??Á miðvikudag:?Útlit fyrir norðanátt og kalt veður.?