Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 6. maí 2005 kl. 09:07

Léttskýjað í dag en nálægt frostmarki í nótt

Klukkan 6 var norðlæg átt, 13-18 m/s við austurströndina en víða 5-10 annars staðar. Slydda eða snjókoma norðan- og austanlands en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Hiti var frá 6 stigum í Skaftafelli niður í 3 stiga frost á nokkrum stöðum sunnanlands.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðan 3-10 m/s og léttskýjað. Hiti 5 til 10 stig í dag, en nálægt frostmarki í nótt.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024