Léttskýjað í dag
Það verða norðvestan 5-10 m/s við Faxaflóann í dag og léttskýjað. Hiti um frostmark, en vægt frost í uppsveitum. Vestlægari á morgun, skýjað með köflum og hlánar eftir hádegi.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á föstudag:
Gengur í sunnan og suðvestan 13-18 m/s með slyddu, en síðar rigningu, einkum sunnanlands. Hiti 0 til 5 stig.
Á laugardag:
Snýst í hvassa norðanátt með snjókomu norðan- og austanlands, en léttir til suðvestanlands. Frost 0 til 8 stig, minnst syðst.
Á sunnudag:
Hægviðri og víða bjart í fyrstu, en síðan sunnan 8-13 m/s og slydda eða snjómugga á vestanverðu landinu. Hlýnar í veðri.
Á mánudag:
Suðaustanátt með vætu sunnan- og vestanlands. Fremur hlýtt veður.
Á þriðjudag:
Suðvestlæg átt og skúrir eða él vestan til. Kólnar heldur.
Mynd: Það er langt síðan veðurkortið hefur litið svona út.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á föstudag:
Gengur í sunnan og suðvestan 13-18 m/s með slyddu, en síðar rigningu, einkum sunnanlands. Hiti 0 til 5 stig.
Á laugardag:
Snýst í hvassa norðanátt með snjókomu norðan- og austanlands, en léttir til suðvestanlands. Frost 0 til 8 stig, minnst syðst.
Á sunnudag:
Hægviðri og víða bjart í fyrstu, en síðan sunnan 8-13 m/s og slydda eða snjómugga á vestanverðu landinu. Hlýnar í veðri.
Á mánudag:
Suðaustanátt með vætu sunnan- og vestanlands. Fremur hlýtt veður.
Á þriðjudag:
Suðvestlæg átt og skúrir eða él vestan til. Kólnar heldur.
Mynd: Það er langt síðan veðurkortið hefur litið svona út.