Léttskýjað en lægir síðdegis
Í morgun kl. 06 var norðlæg átt, víða 10-15 m/s um landið vestanvert, en hægari austantil. Víða dálítil væta norðan- og austantil, en hálfskýjað eða skýjað annars staðar. Hiti á bilinu 1 til 6 stig.
Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring: Norðlæg átt, 8-15 m/s, en hægari austanlands. Skúrir eða slydduél, en víða léttskýjað suðvestan- og sunnantil. Dregur smásaman úr vindi vestantil þegar líður á daginn, norðan 3-8 á í kvöld, en hæg breytileg átt á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en víða næturfrost.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Norðanátt, víða 10-15 m/s og léttskýjað, en lægir síðdegis. Hiti 0 til 5 stig, en víða næturfrost.
Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring: Norðlæg átt, 8-15 m/s, en hægari austanlands. Skúrir eða slydduél, en víða léttskýjað suðvestan- og sunnantil. Dregur smásaman úr vindi vestantil þegar líður á daginn, norðan 3-8 á í kvöld, en hæg breytileg átt á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en víða næturfrost.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Norðanátt, víða 10-15 m/s og léttskýjað, en lægir síðdegis. Hiti 0 til 5 stig, en víða næturfrost.