Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Léttskýjað að mestu
Fimmtudagur 16. desember 2004 kl. 08:54

Léttskýjað að mestu

Í morgun er norðaustan 13-18 m/s en norðan 8-13 um hádegi. Hæg austlæg átt í kvöld og nótt. Léttskýjað að mestu. Frost 1 til 8 stig.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðlæg átt, 8-15 m/s og él er líður morguninn, en léttir smám saman til sunnanlands. Hægviðri og skýjað með köflum í nótt en austlægari á morgun. Frost 2 til 12 stig, minnst á Austfjörðum, en kaldast inn til landsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024