Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Léttskýjað, en líkur á stöku slydduéljum sunnantil í kvöld og nótt
Þriðjudagur 17. apríl 2012 kl. 09:25

Léttskýjað, en líkur á stöku slydduéljum sunnantil í kvöld og nótt


Faxaflói: Norðaustan 3-8 og léttskýjað, en líkur á stöku slydduéljum sunnantil í kvöld og nótt. Hiti 5 til 10 stig að deginum en vægt næturfrost í uppsveitum.


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Austan og norðaustan 3-5 og léttskýjað að mestu, en líkur á stöku slydduéljum í kvöld og nótt. Hiti 5 til 8 stig að deginum.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti):
Hæg norðaustlæg átt, en 5-10 á NA-landi. Bjartviðri S- og V-lands en stöku él með N- og A ströndinni. Vægt frost NA-til, en hiti annars 1 til 7 stig.

Á föstudag:
NA 8-13 m/s SA-til, annars 3-8 m/s. Dálítil slydda SA-til og stöku él A-lands en bjartviðri V-til. Hiti breytist lítið.

Á laugardag:
Austan og norðaustanátt og úrkoma en styttir upp þegar líður á daginn. Heldur hlýnandi.

Á sunnudag og mánudag:
Útlit fyrir áframhaldandi austan og norðaustanátt. Dálítil úrkoma SA- og A-til, en annars úrkomulítið. Fremur milt veður.
Spá gerð: 17.04.2012 09:03. Gildir til: 24.04.2012 12:00.