Þriðjudagur 21. mars 2006 kl. 08:30
Léttir til í dag
Klukkan 6 var norðaustlæg átt, 8-15 m/s suðvestantil en annars hægari. Él allvíða. Frost 2 til 15 stig, kaldast á Brú á Jökuldal.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-10 m/s og él í fyrstu en léttir síðan til. Frost 3 til 14 stig.