Léttir til í dag
Klukkan 6 var yfirleitt hægviðri, en suðvestan 5-10 m/s á annesjum norðanlands. Þoka var vestanlands, en annars léttskýjað. Svalast var 2ja stiga frost við Faxaflóa, en hlýjast 10 stiga hiti á Sauðanesvita.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring:
Hægviðri og þokuloft fram eftir morgni, en léttir síðan til. Hiti 3 til 8 stig, en vægt næturfrost í uppsveitum.
Kortið er tekið af vef Veðurstofunnar og sýnir veðrið kl. 15 í dag. Kortið var gert kl. 19.30 í gærkvöldi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring:
Hægviðri og þokuloft fram eftir morgni, en léttir síðan til. Hiti 3 til 8 stig, en vægt næturfrost í uppsveitum.
Kortið er tekið af vef Veðurstofunnar og sýnir veðrið kl. 15 í dag. Kortið var gert kl. 19.30 í gærkvöldi.