Léttir til en kólnar
Á Garðskagavita voru N 5 kl. 9 og hiti 3.2 stig.
Klukkan 6 í morgun var norðanátt norðantil en á nyrstu annesjum, hvassast 19 m/s á Rauðanúpi, en annars vestlæg átt, 5-10 m/s víðast hvar. Élen léttskýjað suðaustan -og austanlands. Hiti frá 2 stigum niður í 7 stiga frost, á Dalatanga og Vestmannaeyjum.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Fremur hæg breytileg átt og él. Norðan 8-13 um hádegi og léttir til. Austan 3-8 og léttskýjað í kvöld og á morgun. Frost 0 til 7 stig.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Snýst í norðan 8-15, fyrst norðvestantil. Hvassast við austurströndina, en hægari annars staðar. Lægir síðdegis. Él á N- og A-landi, en léttir til syðra. Norðan 3-8 austantil á morgun og úrkomulítið en austlægari vestanlands og víða bjartviðri. Frost 0 til 8 stig.
Mynd: Hrím - Ljósm: Ellert Grétarsson.