Fimmtudagur 15. janúar 2015 kl. 09:40
Lestu allt um mann ársins hér!
– rafræn útgáfa Víkurfrétta komin á netið.
Rafræn útgáfa Víkurfrétta er komin á netið. Í blaðinu í dag er val á Suðurnesjamanni ársins 2014 stærsta málið. Fida Abu Libdeh, frumkvöðull hjá GeoSilica á Ásbrú í Reykjanesbæ, hlaut titilinn að þessu sinni. Hún er m.a. í ítarlegu viðtali í blaðinu í dag sem má lesa hér að neðan.