Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lést við rjúpna­veiðar
Þriðjudagur 18. nóvember 2014 kl. 09:00

Lést við rjúpna­veiðar

Maður­inn sem lést við rjúpna­veiðar í fjall­lend­inu vest­an Langa­vatns í Borg­ar­byggð síðastliðinn sunnu­dag hét Gísli Már Marinós­son.

Gísli Már var til heim­il­is í Reykja­nes­bæ. Hann var 62 ára að aldri og læt­ur eft­ir sig eig­in­konu og sjö upp­kom­in börn.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024