Þriðjudagur 18. nóvember 2014 kl. 09:00
				  
				Lést við rjúpnaveiðar
				
				
				
	Maðurinn sem lést við rjúpnaveiðar í fjalllendinu vestan Langavatns í Borgarbyggð síðastliðinn sunnudag hét Gísli Már Marinósson.
	
	Gísli Már var til heimilis í Reykjanesbæ. Hann var 62 ára að aldri og lætur eftir sig eiginkonu og sjö uppkomin börn.