Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lést í umferðarslysi í Keflavík
Mánudagur 28. ágúst 2006 kl. 23:12

Lést í umferðarslysi í Keflavík

Konan sem lést í umferðarslysi við Faxabraut í Keflavík á sunnudagskvöld, hét Bryndís Zophoníasdóttir til heimilis að dvalarheimili aldraðra að Hlévangi í Keflavík. Hún var fædd 4. september árið 1931 og lætur eftir sig einn son.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024