Miðvikudagur 19. janúar 2000 kl. 18:37
LÉST Í UMFERÐARSLYSI Á SPÁNI
Ungur Njarðvíkingur lést í umferðarslysi skammt frá Alicante á Spáni álaugardag. Tildrög slyssins eru ókunn en maðurinn var að fara yfir götu.Maðurinn hét Hlynur Þór Sigurjónsson, 23 ára, búsettur í Heiðarholti 4 íKeflavík. Hann var fæddur 6. desember 1976. Hann lætur eftir sig unnustu.