Fimmtudagur 25. september 2003 kl. 14:05
Lést í umferðarslysi á Reykjanesbraut
Maðurinn sem lést í umferðarslysi á mótum Reykjanesbrautar og Grindavíkurafleggjara í gær hét Gestur Breiðfjörð Ragnarsson, 64 ára, til heimilis í Grindavík. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin börn.