Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lést í flugvél á leið til Parísar
Mynd úr safni VF.
Mánudagur 17. febrúar 2014 kl. 13:55

Lést í flugvél á leið til Parísar

Flugvél frá AirCanada lenti með farþega,  sem hafði veikst skyndilega um borð, á Keflavíkurflugvelli síðastliðinn laugardag. Vélin var í flugi frá París til Toronto í Kanada þegar farþeginn, kanadískur karlmaður á sextugsaldri, fann til vekjar í brjósti. Lögreglu á Suðurnesjum og sjúkraliði var gert viðvart og þegar um borð í vélina var komið var endurlígun í gangi. Hún bar ekki árangur og úrskurðaði læknir manninn látinn í sjúkrabifreið á leið til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024