Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lést eftir vinnuslys í Keflavík
Mánudagur 24. júlí 2017 kl. 07:00

Lést eftir vinnuslys í Keflavík

Maður­inn sem lést eft­ir vinnu­slys í Plast­gerð Suður­nesja á föstudag hét Pawel Giniewicz. Hann er pólsk­ur og hafði búið á Íslandi í nokk­ur ár en ætt­ingj­ar hans búa er­lend­is. Pawel var fædd­ur árið 1985.
 
Pawel var að hreinsa vél sem steyp­ir frauðplast­kassa þegar hún fór skyndi­lega af stað og varð hann und­ir einu af mótum vélarinnar. Hann lést af áverk­um sín­um á slysa­deild.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024