Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lést á Kjósarskarðsvegi
Miðvikudagur 10. maí 2006 kl. 08:52

Lést á Kjósarskarðsvegi

Maðurinn, sem lést í umferðarslysi á Kjósarskarðsvegi 7. maí síðastliðinn, hét John Joseph Cramer, til heimilis á Hæðargötu 10 í Njarðvík. John fæddist árið 1959 og lætur eftir sig eiginkonu, þrjú uppkomin börn, barnabörn og og foreldra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024