Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lenti með veikan farþega
Miðvikudagur 24. janúar 2007 kl. 08:56

Lenti með veikan farþega

Airbus 330 flugvél lenti á Keflavíkurflugvelli um kl. 11 í gærmorgun vegna veikinda flugfarþega um borð.  Farþeginn, sem var breskur ríkisborgari, var fluttur til skoðunar með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Fékk hann að halda leiðar sinnar með vélinni eftir skoðun.  Vélin var að koma frá Varadeco á leið til Manchester.

Mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024