Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lenti með loftlaust dekk
Þriðjudagur 20. apríl 2010 kl. 16:19

Lenti með loftlaust dekk

Tveggja hreyfla Beechcraft flugvél lenti með loftlaust dekk á Keflavíkurflugvelli fyrir stundu. Kalla þurfti til aðstoð frá Slökkviliði Keflavíkurflugvallar og Suðurflugi og fóru þessir aðilar með loftkút út á flugbraut og dældu lofti í dekkið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Þegar að því loknu átti að fara með flugvélina á svæði Suðurflugs á austursvæði Keflavíkurflugvallar.

Mynd: Flugvél með sprungin dekk á Keflavíkurflugvelli. Mynd úr safni og tengist ekki fréttinni beint.