Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lenti með hendi í sög
Fimmtudagur 4. ágúst 2005 kl. 09:21

Lenti með hendi í sög

Vinnuslys varð hjá Reykjanesvirkjun á Reykjanesi um klukkan 10:30 í gær morgun. Þar lenti maður með hendi í sög er hann var þar við vinnu.   

Hann var fluttur á sjúkrahúsið í Keflavík og síðan til Reykjavíkur til frekari skoðunar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024