Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lenti í Keflavík með hjartveikan farþega
Fimmtudagur 7. apríl 2005 kl. 23:13

Lenti í Keflavík með hjartveikan farþega

Þota frá bandaríska flugfélaginu United Airlines lenti í Keflavík í dag með farþega sem fengið hafði hjartaáfall um borð í flugvélinni á leiðinni milli Evrópu og Ameríku. Sjúkrabíll beið vélarinnar í Keflavík og flutti farþegann á sjúkrahús í Reykjavík en þotan hélt áfram för sinni yfir hafið.

Myndin: Þota United Airlines í Keflavík og sjúkrabíll bíður þess að komið sé með sjúkling frá borði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024