Lenti á grindverki vegna hálku
Bifreið hafnaði á grindverki á horni Skólavegar og Sóltúns í gærkvöldi en ökumaður bifreiðarinnar missti stjórn á henni í hálku á Skólavegi.
Þrír ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut í gærkvöldi og einn fyrir stöðvunarskyldubrot. Á næturvaktinni voru skráningarnúmer tekin af fjórum bifreiðum vegna vangoldinna tryggingagjalda.
Þrír ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut í gærkvöldi og einn fyrir stöðvunarskyldubrot. Á næturvaktinni voru skráningarnúmer tekin af fjórum bifreiðum vegna vangoldinna tryggingagjalda.