Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lent upp á þaki?
Þriðjudagur 27. maí 2008 kl. 16:28

Lent upp á þaki?


Antonov flutningavélar eru tíðir gestir á Keflavíkurflugvelli á löngum ferðum sínum um heiminn. Hér hafa þær gjarnan viðdvöl og áhafnir hvílast. Það fer sjaldnast framhjá fólki þegar þessar risastóru flutningavélar koma inn til lendingar. Meðfylgjandi mynd tók Jón Björn Ólafsson þegar þessi risaþota virtist vera að lenda á þaki Sundmiðstöðvarinnar í Keflavík. Þarna er augað að sjálfsögðu að plata en hlutföllin sýna þó hversu stór flugvélin er.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024