RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Laugardagur 25. maí 2002 kl. 20:41

Lent með hjartveikan mann í Keflavík

Vél flugfélagsins Air France lendir á Keflavíkurflugvelli klukkan hálf sjö vegna hjartveiks manns sem er um borð. Vélin var á leið frá París í Frakklandi til Atlanta í Bandaríkjunum þegar óskað var eftir leyfi til að lenda henni í Keflavík.Sjúkrabíll frá Brunavörnum Suðurnesja og læknir frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja voru kallaðir til en vélin lenti í Keflavík þegar klukkuna vantaði nokkrar mínútur í sjö í kvöld.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025