Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 19. febrúar 2000 kl. 15:18

Lengi tekur sjórinn við

Allar götur bæjarins eru fullar að snjó og nú er svo komið að bæjarstarfsmenn eru farnir að keyra snjóinn í burtu og sturta honum í sjóinn.Meðfylgjandi mynd var tekin við Keflavíkurhöfn í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024