Mánudagur 26. ágúst 2002 kl. 14:01
Lenda með hjartveikan farþega í Keflavík
Þota frá United Airlines lendir í Keflavík um kl. 14:30 með farþega sem fékk hjartaáfall um borð í vélinni á leið yfir Atlantshafið. Nánari upplýsingar er ekki að hafa á þessari stundu.