Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leitin að Ljósahúsi Reykjanesbæjar stendur yfir
Fimmtudagur 27. nóvember 2008 kl. 13:49

Leitin að Ljósahúsi Reykjanesbæjar stendur yfir

Frá árinu 2000 hefur Reykjanesbær staðið fyrir leiknum Ljósahús Reykjanesbæjar þar sem veittar eru viðurkenningar fyrir jólaskreytingar utandyra á aðventu.



Veittar eru viðurkenningar í flokkunum:
Ljósahús 1. - 3. sæti
Fallegasta skreytta raðhúsið
Fallegasta skreytta fjölbýlishúsið
Fallegasta heildarmynd götu
Fallegasti jólaglugginn

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Einnig hafa verið veittar viðurkenningar fyrir sérstakt jólahús.


Íbúar geta komið tilnefningum til skila á netfangið [email protected] en sérstakar dómnefndir taka afstöðu til þeirra.