Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Leitað að vitnum vegna innbrots
Þriðjudagur 2. júní 2009 kl. 13:54

Leitað að vitnum vegna innbrots

Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum óskar eftir vitnum vegna innbrots í heimahús í Holtahverfi Reykjanesbæjar, s.l. laugardag.   Þá hvort vitni hafi séð einhvern á ferð um hverfið, eða á útivistarsvæði ofan við Baugholt, með haldapoka eins og sést á þessari ljósmynd.  Hlutaðeigandi eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 420 1800.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024