Leitað að ljósahúsi Reykjanesbæjar 2011
Auglýst hefur verið eftir tilnefningum um Ljósahús Reykjanesbæjar en árlega eru veittar viðurkenningar fyrir smekklega skreytt hús í Reykjanesbæ.
Tilnefningar má senda á [email protected] eða í síma 421-6700 fyrir þriðjudaginn 6. desember. Úrslit verða kynnt fimmtudaginn 8. desember kl. 17.00 í Duushúsum og verða vegleg verðlaun í boði.