Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leita leiða til að hefja frístundaakstur í Suðurnesjabæ
Mánudagur 9. október 2023 kl. 15:37

Leita leiða til að hefja frístundaakstur í Suðurnesjabæ

Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að leita leiða til að hefja frístundaakstur milli byggðarkjarnanna í Suðurnesjabæ.

Erindi frá unglingaráðum Reynis og Víðis dagsett 14. september 2023 var sent bæjaryfirvöldum í Suðurnesjabæ. Þar fara unglingaráð Reynis og Víðis þess á leit að settur verði á laggirnar frístundabíll fyrir unga iðkendur sem þurfa að fara milli byggðarkjarna til að sækja íþróttaæfingar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024