Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leita allra leiða til að tryggja opinbera eigu HS Orku
Föstudagur 21. ágúst 2009 kl. 09:17

Leita allra leiða til að tryggja opinbera eigu HS Orku


Fjármálaráðuneytið leitar nú allra leiða til að tryggja opinbera eigu á eignarhlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS orku, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, sem greinir frá þessu í morgun. Meðal annars hefur verið rætt um að Reykjavíkurborg, íslenska ríkið og RARIK ohf. kaupi saman um 22 prósent af eignarhlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS orku.

Auk þess hefur verið rætt um að opinberir aðilar nýti með einhverjum hætti forkaupsrétt sinn, í gegnum OR, á þeim hlut í HS orku sem Reykjanesbær seldi Geysi Green Energy (GGE) og Magma Energy fyrr í sumar.

Sjá frétt mbl.is hér

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024