Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Leikskólinn Gefnarborg stækkaður
Mánudagur 22. ágúst 2005 kl. 22:05

Leikskólinn Gefnarborg stækkaður

Ráðist verður í framkvæmdir við stækkun leikskólans Gefnarborgar innan tíðar.
Eitt tilboð barst og hefur Bæjarráð Garðs samþykkt að ganga til samninga við Braga Guðmundsson um stækkun leikskólans og er áætlað að verkinu ljúki 15. maí 2006.

Samningar náðust á milli Braga og Bæjarráðs um að verkið yrði unnið á kostnaðaráætlun en tilboð Braga var hærra en áætlunin.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025