Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 7. mars 2000 kl. 18:03

Leikskóli í F.S.

Lagt var til á fundi skólanefndar F.S á dögunum að leikskóla yrði komið upp í framtíðinni innan skólans. Leikskólinn yrði ætlaður börnum nemenda og kennara skólans. „Þar gætu nemendur einnig öðlast starfsþjálfun í umönnun barna“, eins og segir í bókun nefndarinnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024