Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leikskólar verði opnir milli jóla og nýárs
Föstudagur 20. ágúst 2021 kl. 07:04

Leikskólar verði opnir milli jóla og nýárs

Starfsumhverfi leikskóla í Suðurnesjabæ var til umræðu á síðasta fundi bæjarráðs Suðurnesjabæjar. Þar var tekið fyrir erindi rekstrarstjóra Gefnarborgar í Garði

Við afgreiðslu málsins vísar bæjarráð til afgreiðslu bæjarráðs frá 23. júní 2021, þar sem bæjarráð beindi því til rekstraraðila leikskólanna að leita leiða til þess að þjónusta leikskólanna standi börnum opin milli jóla og nýárs í ljósi niðurstöðu foreldrakönnunar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

„Þannig vildi bæjarráð standa vörð um þá þjónustu sem sveitarfélagið vildi veita börnum og fjölskyldum þeirra í leikskólum sveitarfélagsins,“ segir í afgreiðslunni.