Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Leikskólanum Laut lokað af öryggisástæðum
Miðvikudagur 18. mars 2020 kl. 19:22

Leikskólanum Laut lokað af öryggisástæðum

Þar sem upp hefur komið smit í nánasta umhverfi eins starfsmanns verður Leikskólinn Laut í Grindavík lokaður á morgun, fimmtudaginn 19. mars til öryggis meðan að beðið er eftir niðurstöðu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnendum Leikskólans Lautar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024