Bilakjarninn
Bilakjarninn

Fréttir

Miðvikudagur 7. júní 2000 kl. 12:20

Leikskólakennarar vilja semja við bæjaryfirvöld

Leikskólakennarar í Reykjanesbæ óskuðu eftir viðræðum við bæjaryfirvöld um kaup og kjör, ein þeir sögðu margir hverjir störfum sínum lausum fyrir skömmu. Viðræðurnar hófust sl. mánudag og annar samningafundur var haldinn á miðvikudag. Ellert Eiríksson, bæjarstjóri, sagði í viðtali við VF í gær að fundurinn á mánudag hefði verið góður og menn stefndu á að leysa málið.
Bílakjarninn
Bílakjarninn