Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 10. júní 2000 kl. 15:50

Leigubílstjórar kalla til lögreglu við Leifsstöð

Leigubílsstjórar af leigubílastöðvum í Keflavík kölluðu til lögreglu að Leifsstöð síðdegis þegar hópur bíla merktir REYKJAVIK MUSIC FESTIVAL fylltu Þar öll stæði.Leigubílstjórarnir vildu hafa það á hreinu að allir ökumann bílanna frá Tónlistarhátíðinni hefðu tilskilin réttindi til að aka með farþega. Töluverð orðaskipti urðu en að lokum fengu bílarnir frá Tónlistarhátíðinni að fara á braut með farþega og farangur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024