Mánudagur 21. janúar 2008 kl. 09:51
Leiðrétt: Flugvallarstjóraskipti um mánaðarmótin
Meinleg villa var í frétt um nýjan flugvallarstjóra á Keflavíkurflugvelli sem birtist á vef Víkurfrétta í gær. Raunin er sú að Stefán Thordersen tekur ekki við af Birni Inga Knútssyni fyrr en um næstu mánaðarmót. Er því hér með komið til skila og hlutaðeigandi beðnir velvirðingar.