Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Leiðrétt: Flugvallarstjóraskipti um mánaðarmótin
Mánudagur 21. janúar 2008 kl. 09:51

Leiðrétt: Flugvallarstjóraskipti um mánaðarmótin

Meinleg villa var í frétt um nýjan flugvallarstjóra á Keflavíkurflugvelli sem birtist á vef Víkurfrétta í gær. Raunin er sú að Stefán Thordersen tekur ekki við af Birni Inga Knútssyni fyrr en um næstu mánaðarmót. Er því hér með komið til skila og hlutaðeigandi beðnir velvirðingar.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner