Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Leggja til stofnframlag og að Suðurnesjabær fái tvær íbúðir
Frá Suðurnesjabæ. Horft yfir hluta byggðarinnar í Sandgerði. VF-mynd: Hilmar Bragi
Þriðjudagur 18. júní 2019 kl. 23:27

Leggja til stofnframlag og að Suðurnesjabær fái tvær íbúðir

Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur lagt til og samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær leggi til stofnframlag vegna byggingar 11 íbúða á vegum Bjargs íbúðafélags í Suðurnesjabæ.

Jafnframt óskar bæjarráð eftir því að gert verði ráð fyrir að tvær íbúðir verði til ráðstöfunar fyrir sveitarfélagið sem félagslegt leiguhúsnæði.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025