Leggja til stofnframlag og að Suðurnesjabær fái tvær íbúðir
Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur lagt til og samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær leggi til stofnframlag vegna byggingar 11 íbúða á vegum Bjargs íbúðafélags í Suðurnesjabæ.
Jafnframt óskar bæjarráð eftir því að gert verði ráð fyrir að tvær íbúðir verði til ráðstöfunar fyrir sveitarfélagið sem félagslegt leiguhúsnæði.