Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Leggja jarðstreng frá Ásbrú að Patterson
Þriðjudagur 31. október 2017 kl. 06:00

Leggja jarðstreng frá Ásbrú að Patterson

HS Veitur hf. hafa fengið framkvæmdaleyfi fyrir lögn jarðstrengs á Ásbrú. Grafa þarf skurðstæði fyrir 36kV jarðstreng frá aðveitustöð HS Veitna, sem nefnd er Riðbreytistöð á Ásbrúarsvæði, að aðveitustöð Patterson við Vogshól 1.
Það er umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar sem veitir framkvæmdaleyfið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024