Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lausaganga hunda rædd í bæjarráði Garðs
Mánudagur 1. júní 2015 kl. 15:05

Lausaganga hunda rædd í bæjarráði Garðs

Fjallað var um hundahald í Garðinum á fundi bæjarráðs Sveitarfélagsins Garðs í síðustu viku. Var ákveðið að leita eftir samstarfi við hundaeigendur í bænum um þeirra málefni, en talsvert hefur verið kvartað undan því að hundar gangi lausir og að íbúar verði fyrir ónæði af völdum hunda.

Hagsmunir hundaeigenda, bæjaryfirvalda og íbúa fara saman hvað það varðar að allir séu sáttir við ástand mála, segir Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í Garði, í pistli sem hann skrifar á vef sveitarfélagsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024