Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 28. september 2003 kl. 18:53

Lasburða fyrirtæki varasöm

Viðkvæmt atvinnuástand á landsbyggðinni dregur að sér lasburða fyrirtæki sem reynast oftar en ekki sveitarfélögunum þungur baggi þegar upp er staðið segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ í fréttum Útvarpsins.

Árni segir að sveitarfélögin  verði að vara sig á fyrirtækjum  sem leita til þeirra eftir fyrirgreiðslu gegn því að flytja starfsemina í plássið. Árni segir að gera verði nákvæmlega sömu kröfur um arðsemi þessara fyrirtækja eins og gert sé á höfuðborgarsvæðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024